Algengar spurningar

Eru þið að selja notaða skó?

-Nei, við seljum bara nýja og ónotaða skó.

 

Eru allir skórnir ekta (Authentic)?

-Já, Ice Kicks selur bara 100% ekta skó.

 

Hvenær fæ ég pöntunina mína?

-Allar pantanir á höfuðborgasvæðinu eru keyrðar út samdægurs og allt út á land fer í póst og kemur til þín eftir 1-3 daga, nema sérpantanir eins og Nike Air Force skórnir sem tekur vanalega 8-12 daga að koma til þín.

 

Get ég pantað skó?

-Já þú getur sérpantað hvaða Nike og Jordan skó hjá okkur með því að senda inn pöntun undir „Panta‘‘ eða senda skilaboð á Facebook/Instagram og þú munt fá svar eins fljótt og auðið er með tilboði.

 

Hvað tekur langan tíma að fá sendingu ef ég sérpanta skó.

-Það tekur vanalega 8-12 daga fyrir sendinguna að koma til þín en gæti tekið lengri tíma. Við munum hafa samband um leið og skórnir þínir verða komnir til landsins.

 

Hvernig fæ ég gjafakortið og hvernig nota ég það?

-Þú færð gjafakortið á netfanginu þínu með kóða sem þú getur notað þegar þú gengur frá greiðslu, einnig getur þú notað gjafakortið með sérpöntunum, muna þá að taka framm kóðan í skilaboðum ef þú pantar.

 

Ef einhverjar spurningar vakna getur þú haft samband á info@icekicks.store